top of page

Upplifðu Heillandi Heim

Heillandi Heimur er ferðaskrifstofa sem skipuleggur ferðir þar sem áhersla er lögð á upplifun sem nærir líkama og sál. 

Við bjóðum fjölbreytt úrval spennandi ferða fyrir einstaklinga og hópa.  Gönguferðir, hjólaferðir, jógaferðir, golfferðir og ýmsar upplifunarferðir eru meðal þess sem þú munt eiga von á að finna hjá okkur. 

 

Við sérsníðum einnig ferðir fyrir hópa.  Ef þú ert þjálfari, jógakennari eða ert með  hóp sem þú vilt skipuleggja ferð fyrir þá getum við aðstoðað við að setja saman ferð eftir þínum óskum.

Við byggjum á margra ára reynslu í ferðaþjónustu við skipulagningu ýmissa viðburða og ferða svo sem ráðstefnur, fundi, árshátíðarferðir, hvataferðir og ferðir fyrir sérhópa. Við höfum einnig reynslu, þekkingu og brennandi áhuga á sviði heilsu og vellíðunar.  

 

Ástríða okkar liggur í velferð gesta okkar hvort sem um er að ræða frí eða vinnutengt ferðalag.

Við elskum ævintýri !

Ævintýraferðir út um allan heim

Hafðu samband við okkur

  • Ef þú ert að leita að hreyfi-, menningar og upplifunar- eða slökunarferð

  • Ef þú vilt fara í nærandi og orkugefandi ferðalag

  • ​Ef þú ert að skipuleggja árshátíðarferð, fund, ráðstefnu eða hvataferð

 

Ef eitthvað af þessu á við þig þá erum við til þjónustu reiðubúin!

Við látum okkur velferð þína varða og leggjum okkur fram við að bjóða ferðir sem næra líkama og sál.

Við búum yfir reynslu, þekkingu og brennandi áhuga á heilsu og vellíðan.

Við sérsníðum þjónustu okkar að þörfum og óskum viðskiptavina.

Við höfum margra ára reynslu af skipulagi á ferðum og viðburðum bæði á Íslandi og erlendis.

Blue Water

Hafðu samband

Takk fyrir skilaboðin. Við munum svara eins fljótt og auðið er.

bottom of page