
Fundir/ráðstefnur/hópefli/árshátíðir/hvataferðir
Fundir – Ráðstefnur – Hvataferðir – Árshátíðarferðir
Með áralangri reynslu af skipulagningu ferða og viðburða, meðal annars hvataferða, árshátíða, ráðstefna og funda, leggjum við áherslu á vellíðan, ánægju og einstaka upplifun gesta. Hvert verkefni er klæðskerasniðið að þörfum viðskiptavinarins, með þemu sem tengjast heilsu og hreysti, starfsánægju og hvatningu.
Markmið okkar er að tryggja að viðburðirnir verði árangursríkir. Hjá okkur er umgjörðin í traustum höndum sem gerir skipuleggjanda kleift að einbeita sér að innviðum og innihaldi viðburðarins.
Við bjóðum upp á alla þá þjónustu sem þarf til að gera viðburðinn eftirminnilegan:
-
Réttur vettvangur og gistimöguleikar
-
Skemmtiatriði og ræðumenn
-
Skoðunarferðir, kokteilar og sérstakar óskir
Við aðstoðum við að finna spennandi áfangastaði fyrir ykkar viðburð og leggjum metnað í faglega og persónulega þjónustu.
Gerðu viðburðinn ógleymanlegan!
Hafðu samband og fáðu tilboð og/eða tillögur að ferð sem hentar ykkur.
Harpa Einarsdóttir - tölvupóstfang harpa@heillandiheimur.is
sími 8223890










