top of page
csm_ciampinoi-langkofel-skifahrer_01_3d8aa28274.jpg

Skíðaferðir

Heillandi heimur býður upp á skíðaferð til Saalbach Hinterglemm í Austurríki í byrjun mars 2025.

Heillandi Heimur hefur skipulagt skíðaferðir á hin ýmsu skíðasvæði í Evrópu undanfarin ár.  Við höfum meðal annars verið með ferðir til Soldeu Andorra, La Clusaz - Avoriaz - Courchevel og Val Thorens í Frakklandi, Sestriere og Selva á Ítalíu og svo er þetta í annað sinn sem við förum til Saalbach-Hinterglemm í Austurríki.  Við veljum alltaf svæði þar sem skíðabrekkurnar fá 4-5 stjörnur (af 5 mögulegum) fyrir byrjendur, lengra komna og þá virkilega góðu á skíðum.  Það er að sjálfsögðu líka mikilvægt að vera með góð hótel og það sem boðið er upp á "Aprés ski" skiptir ekki síður máli.  Saalbach-Hinterglemm hefur upp á allt þetta að bjóða. 

Hvort sem um einstaklinga eða hópa er að ræða þá getum við aðstoðað við að skipuleggja skíðaferðina eftir þörfum hvers og eins.

Sestriere
462581520_491522397251608_842259122285204874_n.jpg
Saalbach - Hinterglemm
Val Thorens
Drífa.webp

Skíðaferð til Saalbach Hinterglemm mars 2025

1 - 8 mars 2025

Leiðsögumaður á skíðum verður Drífa Harðardóttir skíðadrottning.

bottom of page