top of page
Jógaferð erlendis, stunda jóga úti í heimi, slökunarferð

Jóga

Settu þig í fyrsta sætið og veldu ferð þar sem þú kemur endurnærð/ur heim. Kostirnir við að fara í slíkar ferðir eru margir en einn af þeim er að þú kemst frá þínu daglega lífi í nýtt umhverfi um tíma þar sem er haldið vel utan um þig og boðið upp á skipulagða dagskrá. Þú munt örugglega taka eftir áhrifunum. Þetta eru ferðalögin þar sem þú fjárfestir í þér andlega og líkamlega.

Screenshot 2022-03-18 at 12.14.55.png

Jóga- og gönguferð með Evu Maríu til Amorgos
 

4 - 11 október 2024

Eva María Jónsdóttir mun sjá um jógakennslu og fararstjórn.

Edda.jpg

Jógagleðiferð til Tenerife með Eddu Björgvins og Margréti

21 - 28 október 2024

Mæðgurnar Edda Björgvins og Margrét eru jógakennarar og fararstjórar í þessari ferð.

bottom of page