top of page
Menningarferð og upplifun, menningar og upplifunarferðir, menningarferðir

Menning og Upplifun

Við leggjum áherslu á að bjóða upp á skemmtilegar ferðir þar sem markmiðið er að kynnast menningu og njóta einstakrar upplifunar. Útivist, matur, náttúruupplifun og framandi menning eru dæmi um lykilorð í menningar- og upplifunarferðunum okkar. Oft er einnig í boði hreyfing og/eða slökun. Ferðirnar henta þeim sem vilja upplifa eitthvað nýtt og spennandi.

Heillandi heimur býður upp á úrval spennandi áfangastaða allt árið um kring. Hvort sem um einstaklinga eða hópa er að ræða þá getum við sérsniðið ferðir eftir þörfum. Við leggjum áherslu á að veita faglega og góða þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef nánari upplýsinga er óskað um ferðirnar okkar vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á info@heillandiheimur.is.

Ayurvedic.webp

Heilsu- og ævintýraferð til Indlands með Heiðu Björk 

3 janúar - 10 febrúar 2025

Í þessari ferð gefst tækifæri til að sameina áhrifaríka heilsumeðferð í anda ayurveda og ævintýraferð til Indlands.

Ferðina leiðir Heiða Björk næringarþerapisti, ayurvedasérfræðingur, kennari og leiðsögukona.

Verð kr. 1.115.000,-

Screenshot 2024-12-09 at 21.51.03.png

EFLDU SKÖPUNARKRAFTINN í MAROKKÓ

27 mars - 3 apríl 2025

Vinirnir Kolbrún Ýr, Danni, Nikkó og Halldóra hafa sett saman námskeið fyrir þá sem langar að leika sér meira, stækka andann með rödd, tónlist og hreyfingu. 

Verð frá kr. 260.000

bottom of page